top of page

Þjónusta AÐSTOÐAR

AÐSTOÐ býður iðnmeisturum, byggingarstjórum og fyrirtækjum sem ekki búa yfir sérþekkingu á verkefna- og gæðastjórnun, hjálparhönd við dagleg störf.
Með því móti geta stjórnendur aukið tekjum með því nýta tíma sinn og starfsmanna sinna til ábatasamari verka.

AÐSTOÐ býður afnot af gæðastjórnunar- og verkbókhaldskerfi í Share Point eða aðstoðar við uppbyggingu  frá  grunni ef viðkomandi á eigin aðgang að SharePoint hjá Microsoft.

AÐSTOÐ býður mismunandi útfærslur á þjónustusamningum á föstum verðum varðandi daglega þjónustu og vinnu við tiltekin viðvik fyrir viðkomandi viðskiptavini.

Eftirfarandi dæmi sýna grunn úr slíkum þjónustusamningum.

AÐSTOÐAR VIÐ AÐ:

  • setja upp eða leigja aðgang að gæðastjórnunarkerfi fyrir

    • iðnmeistara​

    • byggingarstjóra

    • verktaka og önnur fyrirtæki

  • aðstoð við að standast útekt gæðstjórnunarkerfa hjá HMS

  • aðstoð við að undirbúa virkniúttektir gæðastjórnunarkerfa

  • útbúa rafræna skráningarlista til úttekta og eftirlits

  • útvega eða útbúa nýja gátlista, eyðublöð og ýmis sniðmát til daglegrar notkunar og koma þeim á réttan stað inn í kerfið til síðari daglegrar notkunar.

  • nálgast kerfið með einfaldasta hætti í tölvum og síma.

  • uppfræða starfsfólk um hugmyndafræði og notagildi gæðastjórnunar.


Einnig getum við aðstoðað þá sem nota önnur kerfi svo sem dæmi yfir verklagsreglur, eyðublöð og gátlista við að koma því efni fyrir á réttum stöðum í eigin kerfi.

Ferdinand Hansen Sími: 822-1664  -  Netfang: ferdinand@efo.is

FL

SC

KB

KB2

bottom of page