top of page
breeam02.png

Breeam í Share Point

Það færist í vöxst að krafa sé gerð um að nýbyggingar séu umhverfisvottaðar.

Breeam vottun tekur til hönnunar, umhverfismála, efnisvals og upprunavottana timburs og fl.


Auk þess er litið til ýmssa samfélagsmála svo sem samgangna og nærumhverfis til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum.

Verktakar sem koma að nýbyggingum sem eiga að verða Breeam vottaðar þurfa að fullnægja ýmsum kröfum, þar á meðal að setja sér markmið til að draga úr mengun og sóun á auðlindum.

Til að geta sýnt fram á notkun orkugjafa, losun á Co2 flokkað niður á úrgangsflokka, árangur settra markmiða og dreifingu mengandi efna þarf að halda grænt bókhald.

Hér er Share Point á heimavelli.

Við hjá Aðstoð höfum reynslu og getum aðstoðað við gagnasöfnun og úrvinnslu upplýsinga til skýrslugerðar með Share Point ásamt grafískri framsetningu á niðurstöðu frá einum mánuði til annars.

bottom of page